Vefmyndavél

Smá frá Klaustri

Mikill fjöldi er mættur hér á Klaustri og greinilega allar gistingar í sveitinni gjörnýttar. Allir eru í góðum gír og klárt mál að það verður mikil stemmning um hádegi þegar startað verður. Veðrið er fínt og brautin virðist mátulega rök. Allt eins og það á að vera 🙂

Leave a Reply