Þvílík veðurspá fyrir Klaustur

Við félagarnir vorum sannfærðir um að hellirigning og rok yrði nú á Klaustri, þar sem undanfarin ár hefur verið alveg magnað veður. Núna er sama hvar maður skoðar það er alger sultuspá einu sinni enn fyrir Klausturskeppnina. Spáin hljómar upp á norðan golu 2 m/s, ca 12c hita yfir hádaginn og nánast heiðskýrt. Reyndar eru örfá orð um að mögulega kannski geti fallið einhverjar síðdegisskúrir, en það 
Lesa áfram Þvílík veðurspá fyrir Klaustur

Umfjöllun um Klaustur á Rás 2 í dag kl. 16:00

Rás 2
hefur sýnt keppninni á Klaustri, sem og sportinu okkar, mikinn áhuga og ætlar
að fjalla um keppnina í dagskrá sinni í dag kl. 16:00.  Ég og Keli formaður
mætum upp í stúdíó og segjum frá félagi okkar, VíK, sportinu, keppninni á
klaustri og keppnistímabilinu sem framundan er.  Fylgist með á Rás 2. Bjarni
Bærings
Lesa áfram Umfjöllun um Klaustur á Rás 2 í dag kl. 16:00