Ný hjólabúð á Akureyri

{mosimage}Það er verið að opna nýja mótorsport verslun á Akureyri í dag kl.16. Verslunin heitir Dedion og er nefnd eftir fyrsta fjöldaframleidda sprengihreyflinum fyrir mótorhjól.  Þarna verður verslun og
verkstæði sem kemur til með að þjónusta mótorhjól, vélsleða og allt sem
viðkemur sportinu. Smellið á auglýsinguna.

Skildu eftir svar