Mogginn er málið !

Morgunblaðið er klárlega blað blaðanna.  Geðveik grein í dag um klifurhjól ásamt flottum myndum, og einnig sagt frá úrslitum Enduro keppninnar á Hellu ásamt myndum.  Morgunblaðið er að gera sportinu okkar rosalega góð skil og kemur okkur vel á framfæri.
Frábært framtak hjá þeim… -erum við ekki öll áskrifendur!  Bjarni Bærings

Skildu eftir svar