Klaustursfréttir

Ætlaði rétt aðeins að segja frá brautinni hér á Klaustri.
Þetta er svo til sama braut og í fyrra en auðvitað smá breytingar sem varla er samt orð á hafandi.
Búið er að fara með vinnuvélar á sandinn þannig að hann er vel sléttur en um leið mjög laus í sér, svona þangað

 til að ca. 100 hjól hafa farið yfir hann, þá verður hann misjafnlega ósléttur.  Grasið er ekki mjög slétt, kannski hægt að segja að það sé óslétt.  Þannig að það er ljóst að framhandleggir eiga eftir að finna fyrir því ásamt öðrum líkamspörtum.
Kveðja
Kjartan

Skildu eftir svar