Vefmyndavél

Hellu-mótið í beinni á Bylgjunni…!!!

Ekki kannski alveg, en Gulli Helga verður í beinni á Bylgjunni á morgun og mun segja frá mótinu, stöðunni og úrslitum.  Hann fær fréttirnar beint í æð í beinni og lætur landann nær

 og fjær vita hver er hraðastur, flottastur, ferskastur og fjörugastur…
Þið sem ekki getið keppt, mætið og horfið á.  Þið sem ekki getið mætt, verið rétt stillt.

{mosimage}
Bjarni Bærings

Leave a Reply