Vefmyndavél

Everts vinnur í Namur

{mosimage}
Everts er í hörku stuði og sigraði um helgina í fjórðu umferð Heimsmeistarakeppninar í Motocross. Þetta var nýtt met hjá honum, þar sem hann sigraði í Namur í sjöunda skiptið í röð og jafnaði þá met Rodger DeCoster. Annar varð liðsfélagi hanns hjá Yamaha, Daninn Brian Jörgensen. Þriðji varð Ben Townley á KTM.  Brautin hefur aldrei verið eins erfið og núna, vegna bleytu sem "eyðilagði" brautina fyrr um helgina.

Leave a Reply