Vefmyndavél

AÍH verður á Klaustri.

AÍH minnir alla Hafnfirðinga sem ætla að keppa á Klaustri á að þeir sem eru búnir að greiða félagsgjöldin eru fullgildir keppendur og einnig eru þeir slysatryggðir hjá TR í gegnum aðild AÍH að


Íþróttahreyfingunni (sjá http://www.isisport.is/isinew/uppl/tryggingar_files/frame.htm#slide0035.htm ).  Hægt er að greiða félagsgjöldin með því að greiða inn á reikning AÍH:  0327-26-3450   Kt.691200-3450.  Skráningu í félagið annast Gísli í síma  699-2929 eða á e-mail gvg@internet.is    Listi um greidda félagsmenn mun liggja framm i á Klaustri og einnig verður hægt að greiða á staðnum.  Aðild að félaginu veitir að sjálfsögðu afslætti í öllum betri hjólaverslunum bæjarins og landsins.  Framtíðin er björt í Hafnarfirði, styðjið við bakið á ykkar heimafélagi og gangi ykkur öllum vel á Klaustri.

Kveðja, AÍH

Leave a Reply