Vinnudagar á Sólbrekkubraut 29 og 30 apríl !!

Föstudaginn 29.apríl og laugardaginn 30.apríl verða vinnudagar á Sólbrekkubraut. Byrjað verður kl 18.00 á föstud og unnið fram eftir kvöldi. Laugardaginn 30.apr. er mæting kl  9.00 og unnið fram eftir degi. Þeir sem mæta fá svo að hjóla þegar vinnu líkur á laugard. og allan sunnudaginn líka. Brettum nú upp ermar, tökum  höndum saman og fjölmennum með skóflur, hrífur, hjólbörur og nesti  svo hægt sé að gera brautina ökufæra ! Ath. Stærri vinnutæki verða einnig á staðnum.  Stjórn VÍR.

Skildu eftir svar