Vefmyndavél

Nitró sýning í Vetrargarðinum

Nitro verður með sölusýning í Vetragarði Smáralindar næstu helgi þar sýnum við 2005 línurnar frá Kawasaki götu og torfæruhjól – Husaberg torfæruhjól – Reiju skellinöðrur og Vento vespur frá USA.

Tilboð á meðan sýningu stendur:

* 25.000 kr. Vöruúttekt í Nítró fylgir hverju seldu hjóli.
* Vulcan 1600 classic á 1.390.000.- þús  áður 1.495.000.- þús.

Öll götuskráð hjól fást með SP bílaláni  allt að 70% lán til 5 ára.

Kaffi í boði Merrild og hoppukastali fyrir börnin á staðnum

Leave a Reply