Langston meistari

{mosimage}Grant Langston á Kawasaki innsiglaði meistaratitilinn í 125cc flokknum í Austurdeild AMA Supercrossinu um síðustu helgi í Pontiac. Langston hefur áður orðið meistari í AMA 125 Motocross Championship 2003, AMA Unlimited Supermoto 2004 og einnig vann hann FIM 125 World Motocross Championship árið 2000. Hann segir réttlætinu hafa verið fullnægt að einhverju leiti eftir öll meiðslin sem hann átti í í fyrra.

Skildu eftir svar