Kaldar kveðjur frá Hafnarfjarðarbæ

Nú hefur Bæjarráð Hafnarfjarðar ákveðið að gefa neikvæða umsögn um Kleifarvatnsmálið. Fjarðarpósturinn birti smá klausu um þetta í dag. Vefstjóri rak samt augun í að þarna er verið að tala um varanlegt svæði. Gaman væri að vita hvort bæjarráðsmenn séu með staðreyndir málsins á hreinu. Hér er greinin:

{mosimage}

Skildu eftir svar