Flottur Kawi

Hér er líklega eitt flottasta crosshjól landsins 2005.  Kawasaki 250F hjólið hans Jóa startsveif, en nú kallaður Jói Öhlins, af félögum sínum.
Hjólið er með Öhlins framgaffla og Öhlins afturdempara með nýjustu stillingarmöguleikum.
Á myndasíðu Motul.is eru svo fleiri flottar myndir af þessu hjóli.  Skoðið og njótið. Kv að norðan. Siggi Bald. 

{mosimage}

Skildu eftir svar