Vefmyndavél

Dagbókin

Eins og venjulega, og til að enginn missi af neinu þá söfnum við dagbókargreinunum hans Þóris hér í dálkinn vinstra meginn. Núna er komin inn greinin sem birtist í Mogganum 1.april og hann kallar Gamalt út, nýtt inn.
ÞAÐ er svo gott sem ár síðan við hófum litla tilraun á þessum síðum í
því skyni að sjá hversu samkeppnishæf notuð torfæruhjól eru í
samanburði við það nýjasta og besta á markaðnum hverju sinni. Eins og
glöggir lesendur muna e.t.v. tókum við …..

Leave a Reply