Breytingar á reglugerð um takmarkanir á umferð í náttúru Íslands

Fulltrúar frá VÍK sátu á kynningarfundi hjá Umhverfisráðuneytinu í vikunni, þar sem kynnt voru drög að breyttri reglugerð um umferð í náttúru Íslands. Nýjungar frá fyrri reglugerð eru ekki miklar, en þess ber að geta að nú er kominn sér kafli um hestamenn og reiðhjól. Þeir sem vilja koma á framfæri athugasemdum er bent á að senda 

 þær skriflega til Leópolds Sveinssonar (leo@argus.is). Festur til að skila athugasemdum til VÍK rennur út 29. apríl.

Umhverfisnefnd

Hér eru drögin að reglugerðinni.

Skildu eftir svar