Vefmyndavél

Brautir, umgengisreglur

Liðurinn Brautir Umgengisreglur er nú kominn aftur inn og er hér til vinstri. Ein ástæðan fyrir því að hann hefur ekki verið inni, er að vefstjóri er oft á tíðum ekki að fá uppýsingar um hver staðan er á brautunum og eru rangar upplýsingar verri en engar. Það eru auðvitað undantekningar á þessu og


hefur t.d. umsjónarmaður Sólbrekkubrautar ( Elín) verið mjög vakandi yfir að gefa upp réttar og uppfærðar upplýsingar.
Það hafa komið margar beðnir um að setja þennan lið í gang aftur, og nú
reynir á að við gerum þetta vel svo að þessar upplýsingar komi að gagni.

Leave a Reply