Vefmyndavél

Yamaha sýning

Yamaha umboðið verður með stórsýningu um helgina. Sýnd verður öll 2005 línan frá YZ og WR niður í PW. Einnig verður fatalínan frá IXS kynnt. Léttar veitingar verða í boði, þannig að það er tilvalið að renna sér í Kópavoginn.
Sýningin verður frá 12-16 á laugardaginn og 13-16 á sunnudaginn.

Leave a Reply