Vefmyndavél

Viðtal við Ryan Hughes

{mosimage}
Stórtöffarinn Ryan Hughes , eða The Ryno er að æfa grimmt fyrir AMA Nationals Motocrossið. Hann keppir í 125 flokknum, ekki sem factory ökumaður núna, heldur sem privater, sem merkir að

 
hann fær engan stuðning frá hjólaframleiðandanum, og verður að útvega
sér eigin stuðningsaðila, sem hefur bara gengið vel. Hann er að keyra
Hondu CRF250 og stefnir á að vinna mótið og verða elsti meistarinn
ásamt því að verða fyrsti privaterinn til að gera það. Hér er viðtal
við kappann í boði Trasworld Motocross

Leave a Reply