Motul Snowcross um helgina

2. umferð WSA Iceland í snocrossi fer fram laugardaginn 26. mars kl. 14:00. Motul er styrktaraðili keppninnar og fer hún fram í Ólafsfirði við Kleifar. Brautin er sirka 300m frá þjóðveginum og verða áhorfendur ferjaðir upp að brautinni á snjótroðurum. Þar er flott aðstaða fyrir áhorfendur í fjallinu fyrir ofan brautina og sést mjög vel yfir alla 

brautina. Klósett og snyrtiaðstaða verður á staðnum. Keppendur þurfa að
mæta í pitt fyrir kl. 11:00. Æfingar hefjast um hádegi og keppnin kl.
14:00. Aðgangseyrir er kr. 1000,- og frítt fyrir 12 ára og yngri.
Dansleikur verður um kvöldið í Tjarnarborg með hljómsveitinni Tvöföld
áhrif. Nú verður allt crazy ! HASAR-SPENNA-TILÞRIF.
{mosimage}

Skildu eftir svar