Marc De Reuver úr leik

{mosimage}Reuver sem keppir í GP MX2 fyrir KTM sleit 3 liðbönd í hné, þegar henn krassaði í keppni í heimalandi sínu Hollandi um helgina. Hann fór í aðgerð á miðvikudaginn og fljótlega verður tilkynnt hvað áætlað er að hann verði lengi að ná sér og hver leysi hann af í Hollenska liðinu. Þetta er annað áfallið fyrir Reuver, sem missti af hálfu MX2 tímabilinu í fyrra eftir að hafa  brákað tvo hryggjarliði í Þýska Grand Prixinu í Teutschenthal.


Skildu eftir svar