Vefmyndavél

Jói Bærings kominn út úr skápnum!!!

Það er skammt stórra högga á milli þessa dagana.  Jói Bærings, sem þekkist best á 4stroke Hondu er kominn út úr skápnum, hefur snúið blaðinu við – og er mættur til leiks á Honda CR 250 2stroke!  Síðustu 3 ár hefur gífurleg 4stroke tíska átt sér stað en nú hefur Jói bæst í þann hóp, sem stækkandi fer, sem er

  að snúa til baka í bensínblöndunarhjólin.  Myndin kappanum á glansandi fáknum er tekin þar sem Jói tilkeyrði köttinn urrandi í -8°C bítandi gaddi sl. helgi – en brosið milli eyrna hans hefur ekki enn náð að þiðna…!!!  

 {mosimage}

Kveðja,  Bjarni Bærings

Leave a Reply