Vefmyndavél

Fjör við Kleifarvatn

{mosimage}Mikið líf var við Kleifarvatn um páskana, þrátt fyrir stekking og rigningu á köflum. Ekki var annað að sjá en menn tækju því fagnandi að hafa svæði til að hjóla á og mátti sjá hörku race á köflum í báðum brautunum. Vefstjóri tók eina létta yfirlits videomynd á myndavélina svona rétt til að fanga stemninguna.

Leave a Reply