Vefmyndavél

Enduro

Ítalska meistaramótið í enduro hélt áfram um helgina í Sanremo. Íslandsvinurinn David Knight vann báðar umferðir overall. Sá sem leiðir 250 flokkinn er Alessio Paoli á TM Racing, og hefur hann verið að gera góða hluti í ár. Næsta sem 

 er í uppsiglingu í enduroheiminum er  að fyrsta umferð í heimsmeistarakeppninni er á Spáni 2 og 3ja April.
Það er ljóst að þar mæta menn í fantaformi og Paoli ætlar sér stóra hluti , en þar  keppir hann á TM300 í E3 flokknum. Búast má við hörðum og grýttum brautum bæði á Spáni og í Portugal.
{mosimage}
Alessio Paoli á fullri ferð í Sanremo

Leave a Reply