Vefmyndavél

Dagbók Drullumallara

Nú er einum kafla lokið og annar að hefjast í Dagbók Drullumallarans sem birtist á síðum Morgunblaðsins.  Við höfum verið með Yamaha WR 450 í prófraun í næstum heilt ár og gert því skil af og til.  Nú er komið að því

 að leiðir skilji en við tekur nýtt viðfangsefni  í Dagbók Drullumallarans.  Leit stendur yfir að næsta hjóli til að fylla þetta skarð og verður umfjöllun um það næsta árið þar sem hulunni verður svift af kostum þess og göllum.  Við þetta tækifæri væri gaman að skoða hvernig hjólaeign landans er skipt. Takið því endilega þátt í könnuninni sem er hér vinstra megin á síðunni.

Leave a Reply