Alessi ekki með í Zolder

{mosimage}Það hefur komið á daginn að Mike Alessi ætlar ekki að vera með í Zolder 3 april. Hann ætlaði að taka þátt í MX2 en það er talað um að hann þjáist af matareitrun í fréttabréfi bræðranna, aðrir segja það ekki vera ástæðu þess að hann taki ekki þátt. Það er samt ennþá planið hjá Alessi að keppa í Bellpuig á Spáni 17. april.

Skildu eftir svar