Vantar forsíðu

Núna í apríl kemur út bókin Iceland overland – planing guide for motorcycle enthusiasts.
Vinna við bókina er á fullu þessa dagana, og til að hjálpa mér aðeins á þessum seinustu
metrum leita ég til


ykkar. Mér vantar nefnilega góða forsíðu. Ef þú átt litmynd sem er
tekin er á portrait formi og sýnir endurohjól í hefðbundnu íslensku umhverfi þá væri gaman
að fá að sjá hana. Myndin verður að hafa góða samsvörun, þannig að landslag og hjól fái
jafna athygli. Best væri ef hjólið eða hjólin væru á hreyfingu og smá líf væri í henni.
Ekki bíða of lengi með að hafa samband því ég þarf að ganga frá forsíðunni núna á næstu
dögum. Vinsamlegast hafi samband við mig í síma 892-1373 eða sendið mér póst
(og myndina) á geokobbi@simnet.is

Skildu eftir svar