Townley vinnur í Valence

 Það var kuldi og snjókoma á keppnisdaginn og aðstæður ekki eins og best verður á kosið. Rétt fyrir keppni forfölluðust bæði Pichon og Smets vegna veikinda. Everts vann fyrsta mótoið en krassaði illa í öðru mótoi og var sendur á spítala í tékk, en það er ljóst að hann hefur ekkert brotið. Townley á KTM lauk mótounum í 2, 4 og 1 sæti og vann þannig overall. Annar varð Mellotte á Yamaha og þriðji varð Leuret Pascal á Hondu. .

{mosimage}

Skildu eftir svar