tilkynningar og fundargerðir

Tilkynningar og fundargerðir.

Skýrsla stjórnar fyrir
árið 2004 11.2.2005 9:50

Hér er skýrsla stjórnar frá Aðalfundinum í gærkvöldi. Margt gott
gerðist á síðasta ári í félaginu og grettistaki lyft í aðstöðumálum.
Skýrslan er skemmtileg aflestrar þannig endilega gefið ykkur tíma í það
að kynna ykkur í hverju félagið var að vinna á síðasta ári. …sjá
skýrslu stjórnar

Stjórnarfundur VÍK haldinn
13 april 2004. Sjá
nánar
.

Stjórnarfundur VÍK haldinn
18 mars 2004. Sjá
nánar
.

Rekstrar- og efnahagsreikningur VÍK 2003
18.03.04 @09:00

Meðfylgjandi skjal sýnir rekstrar- og efnahagsreikninga VÍK 2003, gerða upp af mér og
endurskoðaða af endurskoðendum félagsins. Félagsmönnum VÍK býðst að senda mér fyrirspurnir
og athugasemdir á netfangið bb@medis.is í 7 daga frá þessari birtingu…..
Sjá meira

Stjórnarfundur VÍK haldinn 27 nóvember 2003. Sjá
nánar
.

Aðalfundur VÍK. 26.03.03 @20:51

Fundargerð aðalfundar VÍK var að berast vefnum. Sjá
nánar
.

Stjórnarfundur í VÍK. 05.03.03 @09:59

Stjórnarfundur var haldinn í VÍK í gær. Meðal þess sem kemur
fram í fundargerð er að aðalfundur VÍK verður haldinn 24 mars.

Einnig verður stefnt að því að fá sérfræðing(a) erlendis frá til að
hanna nýju motocross brautina við Álfsnes. Sjá
fundargerð
.

Stjórnarfundur VÍK. 22.01.03

Stjórnarfundur var haldin til að ákvarða keppnisdagatal fyrir árið
2003. Sjá fundargerð.

Stjórnarfundur VÍK. 4.11.02 @20:31

Stjórnarfundur var haldin hjá VÍK, síðastliðinn sunnudag. Sjá
fundargerð.

Stjórnarfundur
VÍK. 11.04.02 @09:34

Stjórnarfundur var haldinn hjá VÍK þriðjudaginn 9.04.02. Sjá
fundargerð
.

Aðalfundur VÍK 2002.

Aðalfundur VÍK haldinn 28. febrúar 2002 klukkan 20.00 í Himnasal FÍF
Borgartúni 28.

Sjá fundargerð.

Stjórnarfundur hjá VÍK í Miðdal. 22.01.02

Stjórn Vélhjólaíþróttaklúbbsins hélt fund laugardaginn 19. janúar til þess að leggja línurnar fyrir komandi ár. Þeir em hafa áhuga á að kynna sér það sem fram fór á fundinum er bent á að lesa
fundargerðina hér.

Einn af fyrstu
fundum VÍK.

Skildu eftir svar