Vefmyndavél

Farið varlega !!

Þar sem núna er svona rosalegt hjólaveður dag eftir dag er líklegt að
einhverjir fari af stað. Ég ætla bara að minna menn á að vera ekki á svæðum sem
eru illa þornuð og gætu farið illa. Þetta er sá árstími sem er vandasamast að
vera hjólamaður upp á þetta að gera. Sýnum ábyrgð og berum virðingu fyrir
landinu. Kíkjum á
Boðorðin
og

Umhverfisbækling VÍK

Leave a Reply