Vefmyndavél

Reynsluakstur á KTM 525 EXC

Varðandi KTM reynsluaksturinn sem birtist í MBL urðu þau leiðu mistök að það gleymdist að taka fram að allur akstur hafi farið fram á löglegum vegaslóðum sem eru flestum hjólamönnum vel kunnir. Biðst ég velvirðingar á því. Þar sem sumar myndirnar voru teknar við eða á grasi hefði verið betra að taka það skýrt fram að ekki var verið að spóla upp gróið land heldur einungis um uppstillingar fyrir myndatöku að ræða. Þó þess gerist etv ekki nauðsyn ætla ég samt að sjá til þess að þessar upplýsingar komist líka til skila í náinni framtíð á síðum Bílablaðsins. Með kveðju, ÞK

Smella fyrir stærra

Leave a Reply