Fótbolti á nýju ári

Boltinn heldur áfram í Fífunni eftir áramót og fyrsti tíminn er sunnudaginn 2. janúar kl. 22. Mætum allir!
Ef einhverjir hafa áhuga á að slást í hópinn þá er um að gera að mæta. Gott væri ef viðkomandi tilkynni þáttöku til Magga með tölvupósti á msveins@simnet.is. Líklegt er að verðið sé 5-6000 en það fer eftir þáttöku og boltinn er út april.
Gleðilget ár, Maggi.

Skildu eftir svar