Mótorhjólasýning í Birmingham, helgarferð

Það er í boði ferð á eina flottustu mótorhjólasýningu í Evrópu hjá Iceland Express á frábæru verði. Sýningin er haldin í Birmingham og er boðið upp á helgarpakka í tenglsum við hana, en gist í London. Það virðist því ekki vera skortur á utanlandsferðum sem eru í boði fyrir hjólamenn og konur. ….. sjá nánar Iceland Express

Skildu eftir svar