Vefmyndavél

MotoXskólinn skiptir um lit

MotoXskólinn hefur gert samning við Nítró sem mun koma öllum Kawasaki ökumönnum til góða. Þetta samstarf markar nýja tíma og því hefur vefurinn fengið nýtt útlit sem passar vel við litinn á nýja MotoXskóla/Mt.Dew hjólinu sem verður Kawasaki KXF250. Þú getur grætt á þessu samstarfi því allir þeir sem kaupa Kawasaki motocrosshjól hjá Nítró fá gjafabréf í MotoXskólann þar sem þeir geta æft 2 sinnum (85cc-250cc) í viku næsta sumar. Einnig verða sér Team Kawasaki æfingar fyrir keppnislið Nítró þannig að það verður margt að gerast fyrir þá sem verða í liði með Nítró og MotoXskólanum 2005.
Kv, Ingi / MotoXskólinn

Leave a Reply