Íslenskt Súpercross

Ég á mér draum um íslenskan Supercross vetur! Væri það ekki ótrúlega svalt ef að við hefðum aðstæðu til að æfa innanhús á veturnar. Ef að við gætum keyrt á „mini“ Supercrossbraut eða það sem ameríkanarnir kalla Arenacross. Við þurfum ekki risa höll til þess að þetta gæti orðið að veruleika …sjá meira
Kv, Ingi / MotoXskólinn

Skildu eftir svar