Vefmyndavél

Áminning frá Motocrossnefnd

Motocrossnefnd vill minna þá keppendur sem ekki hafa gert skil á sendum í sumar að skila þeim hið fyrsta. Hægt er skila sendum í Moto, Nítró og hjá Kattarbúðum fyrir Norðan. Einnig verður hægt að skila á Endurokeppninni um helgina í tímatökubílinn hjá Gauja tölvukalli. Þeir sem ekki hafa gert skil innan næstu tveggja vikna geta átt von á 15.000 kr reikningi frá VÍK. Það er skráð hverjir eru með senda og hafa ekki skilað.
Með kveðju Motocrossnefnd.

Leave a Reply