Afsláttur hjá Bílanausti

Ragnar Baldursson #520 hafði sambandi við VÍK vildi koma því á framfæri að félagsmönnum í VÍK stendur til boða 10% afsláttur í öllum verslunum Bílanausts gegn framvísun félagsskírteinis. Raggi er verslunarstjóri í Bílanaust í Kópavogi og við bendum auðvitað öllum hjólamönnum á beina viðskiptum sínum sérstaklega þangað enda taka þeir Raggi og Stebbi Briem örugglega vel á móti ykkur.

Skildu eftir svar