Mistök í stigatalningu

Það urðu mistök í stigatalningu í liðakeppninni í B flokk í Íslandsmótinu í Motocross. Suzuki liðið var sagt vera með 439 stig í 3ja sæti, en liðið á að vera í öðru sæti með 465 stig. Beðist er velvirðingar á því.

Skildu eftir svar