Vefmyndavél

Alessi til Red Bull KTM

Táningurinn Mike Alessi 16 ára hefur innsilglað samning við Team KTM Red Bull. Hann mun keppa í 2005 AMA Motocrossinu og 2006 AMA Supercrossinu á glænýju KTM250F. Alessi fjölskyldan trúir að þetta sé eitt skref til að ná framtíðar markmiðinu, þ.e. að verða einn af bestu motocross ökumönnum í heiminum. Jeff sem er bróðir Mike, mun halda áfram að keppa á Hondu út 04/05 þar sem hann keppir í áhugamannamótum. Jeff vonar að verða atvinnumaður á næsta ári og halda áfram hjá Honda.

Leave a Reply