Vefmyndavél

12 tímar, Enduro í Belgíu

Ein af stærstu endurokeppnum á meginlandinu var haldin í La Chinelle í Belgíu fyrr í mánuðinum. Keppninni er skipt upp í þrjú heat , 5, 4 og 3 tíma og er keppt í þriggja manna liðum. Daniel Crosset, Benjamin Halleux og Jérôme Taesch á Gas Gas 250 stóðu sig frábærlega. Félagarnir leiddu keppnina frá upphafi og kláruðu með 8 mínútna forskoti á næstu menn. Staða 3ja efstu var þessi:
1- D. Crosset/B. Halleux/J. Taesch (GAS GAS 250-2Str.)
2- M. Despontin/I. Peter/F. Van Dijk (KTM 250-2Str.)
3- N. Delporte/D. Denil/E. Baumans (Yamaha 450-4Str.)

Leave a Reply