Myndir frá Klaustri óskast

Gaman væri, þar sem fjöldi ljósmyndara sást við brautina á Klaustri, að fá sendar bestu myndirnar frá mönnum, og þar sem vefurinn hefur ekki ótakmarkað pláss, að þá getum við blandað saman skemmtilegu úrtaki af völdum góðum innsendum myndum í eitt gallery svo að allir geti notið. Þannig að þeir sem eiga vel heppnaðar og skarpar stemmnings og action myndir eru hvattir til að senda þær á vefinn í fullri stærð.

Skildu eftir svar