Vefmyndavél

Lokun á Álfsnesi

Brautin lokar eftir kl 16.00 í dag föstudag á Álfsnesi vegna framkvæmda. Brautin opnar ný og endurbætt á mánudaginn. Um helgina munu stórvirkar vélar vinna að endurbótum í brautinni. Á sunnudaginn kl 14.00 auglýsum við eftir mönnum á stórum jeppum á breiðum dekkjum til að þjappa brautina, fyrir þá sem þjappa frá kl. 14-16 fá 5 dagsmiða í brautina fyrir unna klukkustund. Einnig óskum við eftir duglegum mönnum vopnuðum hrífum og skóflum þeir eiga að mæta stundvíslega kl. 12 og unnið er til 14. Þeir sömu fá 2 miða fyrir unna klukkustund (munið að koma með verkfæri með ykkur). Ath. að á meðan á vinnu stendur á sunnudeginum er krakkabrautin opin.
Mbkv. Reynir Jónsson

Leave a Reply