Leiðréttir tímar frá Klaustri

Ég var að fá senda frá Kjartani leiðrétta tíma, eða eins og hann segir: Þar sem ekki vannst tími til strax eftir keppnina að skoða og yfirfara úrslitin þá hefur það tekið mig smá tíma að skoða þau og biðja Guðjón um að leiðrétta það sem ég sé að er greinilega rangt. Felldir voru út nokkrir greinilegir svindlhringir. Einnig voru allir undir 350 mínútum felldir út. Koma þeir ekki fram í heildarúrslitum en þó má sjá allar aðrar tíma upplýsingar um þá.
Sjá úrslit

Skildu eftir svar