Vefmyndavél

Enduro keppni um næstu helgi

Um næstu helgi verður haldin Endurokeppni við Leirtjörn. Brautarlagning fer fram á morgun Sunnudag, og eins og segir í keppnisreglum „Ekki er ekinn prufuhringur, þeir sem aðstoða við brautarlagningu fá hins vegar að aka einn hring að lokinni vinnu við brautarlagningu“. Þannig að þeir sem hafa áhuga á að hjálpa til hafi samband við Enduronefnd . Vefurinn var að fá sendar keppnisreglurnar sem eru hér. Skráning verður auglýst síðar, en trúlega verður skráð á mánudag og þriðjudag.

Leave a Reply