Vefmyndavél

Ben Townley keppir í MX1 2005

Ben Townley sem keppir nú á KTM SXF250, keppir á næsta ári í MX1 á nýju SX450. Hann tekur þátt í hönnun nýja hjólsinns, en hann var í Hollandi fyrir 2 vikum að testa. KTM ætlar að halda öllum sínum mönnum á næsta ári, vera með 3 í MX1 og trúlega 3 í MX2. Þeir sem eru nú með samning hjá þeim eru Ben Townley, Tyla Rattray, Steve Ramon, Kenneth Gundersen og Marc Dereuver.

Leave a Reply