Hvaleyrarvatn er frosið

Staðfesting á ástandi vatnsins var að berast vefnum rétt í þessu.  Vatnið er frosið og eins og allir höfuðborgarbúar sjá, meiriháttar veður.  Daginn er farið að lengja þannig að menn ættu að geta hangið á vatninu eitthvað lengur en þeir gerðu rétt fyrir jól.

Skildu eftir svar