Vefmyndavél

Bréf frá 1934 eða fyrir 70 árum síðan

Bréfið

Eftirfarandi bréf fékk afi minn sent frá vini sínum 1934 eða fyrir 70 árum. Afi var mótorhjóla kappi í gamla daga og ók Harley.  Þeystu hann og félagar hans um sveitir landsins.  Gaman er að lesa bréfið og greinilegt að dellan var engu minni 1934, mönnum líkaði bjór og fóru á kenderí og skoðuðu bíla og mótorhjólasýningar í útlöndum.

kveðja, Katoom


Leave a Reply