Tækni og tips

Vegna fjölda áskorana hef ég ákveðið að setja inn á heimasíðuna www.raggi.is undir Tækni og Typs stuttar greinar um viðhald Cross, Enduro,vélsleða götuhjóla og fleiri tækja! Þetta dettur inn smátt og smátt núna næstu vikur!

Öllum er eftir sem áður velkomið að hringja í mig í Vélhjól og Sleðar 5871135 ef spurningarnar brenna á sálinni!!!

Skildu eftir svar