Vefmyndavél

Stökkpalla forrit

Til að taka af allan vafa og ágreining um hönnun stökkpalla sendi ég ykkur forrit sem vinur minn, Jakob Már Rúnarsson, bjó til fyrir nokkrum árum. Það sýnir hvernig þetta virkar allt saman. Þið setjið inn þær tölur sem þið viljið hafa, halla í gráðum, lengd á stökki og svo framvegis. Þá getið þið látið líkanið reikna eitt gildi sem vantar með því að merkja í reitinn fyrir aftan t.d. hraðann og teikna mynd af ferlinu (stökkinu).

Forrit

Stökk kveðjur, Gummi Sig

Leave a Reply