Vefmyndavél

Plata Stimpilhringjanna í 4.sæti

Í DV í dag er viðtal við alla helstu poppskríbenta, meðal annars Dr. Gunna sem valdi plötu Stimpilhringina “ Í Botni“ í 4. sæti sem bestu geislaplötu ársins. Það er greinilegt að bandið okkar er að gera góða hluti og aldrei að vita nema erlend plötufyrirtæki sýni þeim áhuga.

Ert þú ekki örugglega búinn að tryggja þér eintak. Allur ágóði rennur beint í vasa okkar sjálfra, þ.e. V.Í.K.

Leave a Reply