Táp og fjör var um helgina á Hvaleyrarvatni. En þó að vatnið hefði víðast hvar verið vel frosið voru þó staðir sem voru varasamir eins og þessi garpur komst að raunum um. Hjólið fékk að kenna á því en ekkert amaði að ökumanninum þrátt fyrir byltuna.
4
Leave a Reply
You must be logged in to post a comment.